Róðrarbókin í Geldinganesinu

04 jan 2017 09:27 - 04 jan 2017 09:32 #1 by Sævar H.


Þessi verðlaun hlaut sá er fyrstur réri lengst og oftast allra árið 2005 og skráði í fyrstu róðrarbókina :P

Og á bikarnum stendur :

"Besta ástundun í róðri frá Geldinganesinu 2005"

Sævar Helgason
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 jan 2017 14:04 #2 by Steini
Til gamans eru hér tölur frá 2005:
Róðrarlengd: 4.985,5km
Róðrarfjöldi: 463
Fjöldi nafna: 105
Meðallengd róðurs: 10,8

Gleðilegt ár :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 jan 2017 12:06 #3 by Andri
Bestu þakkir Sveinn Axel fyrir að halda utan um þetta.
Núna eigum við samantekt fyrir þrjú heil ár og það er mjög gaman að rýna þetta.
Samantektin sýnir að iðkendum hefur fjölgað, ástundun hefur aukist mikið og meðallengd róðra líka.

Vel gert!

Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 jan 2017 17:28 #4 by SAS
Desember tölurnar eru núna skráðar, sjá nánar í excel skjalinu

Lárus er með flesta róðrana og flesta km í desember, fór 7 sinnum á flot í desember og réri 63,5 km,

Sveinn Axel er með flesta skráða róðra á árinu 2016, eða 88 róðra.

Smári skráði hins vegar flesta km á árinu eða 1.199,4 km

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 des 2016 21:59 - 10 des 2016 21:59 #5 by SAS
Nóvember tölur liggja fyrir, og einnig allir róðrar til og með félagsróðursins í dag

Það voru samtals 9 ræðarar sem réru fjórum sinnum í nóv.
en lengst fór Smári, 74 km

Sjá nánar í excel skjalinu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 nóv 2016 21:14 #6 by SAS
Október tölurnar komnar á rafrænt.

Smári á flesta km í október, eða 96,7 km í 7 róðrum, en undirritaður mætti oftast eða 9 sinnum.

Sjá nánar í Excel skjalinu

kv
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 okt 2016 23:09 #7 by SAS
Örlygur átti flesta km í róðrarbókinni í september. Hann réri 74 km í 7 róðrum.

Sjá nánar í Excel skjalinu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 sep 2016 21:11 #8 by SAS
Smári er aftur langduglegastur, er með felsta róðrana í ágúst
Hann réri 190,6 km í 12 róðrum sem gerir að meðaltali 15,9 km pr. róður


Sjá nánar í Excel skjalinu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 ágú 2016 21:08 - 13 sep 2016 21:13 #9 by SAS
Róðrar í júlí eru allir skráðir og júlí meistarinn er aftur Smári sem er komin með langflesta km á árinu. Gaman að sjá hvað margir eru duglegir að mæta, eins og Sveinn Muller, Unnur Eir og Valgeir. Undirritaður vonast eftir að sjá þessi 4 öll keppa á laugardag.

Janúar:
Vigfús réri flesta km í janúar, eða 100,75 km og mætti oftast allra eða 7 sinnum. Orsi áttu lengstu róðrana í jan eða að meðaltali 11,8 km
Febrúar:
Smári var duglegastur í feb, réri í 7 skipti, samtals 95,6 km og átti einnig lengstu róðrana í mánuðinum eða að meðaltali 15,9 km
Mars:
Gísli Hf réri lengst í mars eða samtals 168,2 km í 15 róðrum, og Smári með lengstu róðrana eða 13,1 km
Apríl:
Smári réri mest með 11 róðrar og samtals 156,7 km
Maí:
Sveinn Axel með flesta róðrana eða 12 talsins sem skiluðu 131,24 km.
Júní:
Smári réri 11 sinnum, að meðaltali 16,1 km í hvert sinn, samtals 177,5 km. Er einnig með flesta km á árinu eða 618 km
Júlí:
Smári réri 8 sinnum, að meðaltali 14 km, samtals 111,8 km. Kominn með 848,4 km árinu
Ágúst
Smári réri 12 sinnum samtals 190.6 km, að meðaltali 15,9 km pr. róður er er kominn með samtals 941,6 km á árinu.


Sjá nánar í Excel skjalinu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 júl 2016 23:09 - 07 júl 2016 23:09 #10 by SAS
Júní róðrar eru allir skráðir og júní meistarinn er Smári sem einnig er kominn með flesta km á árinu


Janúar:
Vigfús réri flesta km í janúar, eða 100,75 km og mætti oftast allra eða 7 sinnum. Orsi áttu lengstu róðrana í jan eða að meðaltali 11,8 km
Febrúar:
Smári var duglegastur í feb, réri í 7 skipti, samtals 95,6 km og átti einnig lengstu róðrana í mánuðinum eða að meðaltali 15,9 km
Mars:
Gísli Hf réri lengst í mars eða samtals 168,2 km í 15 róðrum, og Smári með lengstu róðrana eða 13,1 km
Apríl:
Smári réri mest með 11 róðrar og samtals 156,7 km
Maí:
Sveinn Axel með flesta róðrana eða 12 talsins sem skiluðu 131,24 km.
Júní
Smári réri 11 sinnum, að meðaltali 16,1 km í hvert sinn, samtals 177,5 km. Er einnig með flesta km á árinu eða 618 km

Sjá nánar í Excel skjalinu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 jún 2016 22:25 #11 by SAS
Janúar:
Vigfús réri flesta km í janúar, eða 100,75 km og mætti oftast allra eða 7 sinnum. Orsi áttu lengstu róðrana í jan eða að meðaltali 11,8 km
Febrúar:
Smári var duglegastur í feb, réri í 7 skipti, samtals 95,6 km og átti einnig lengstu róðrana í mánuðinum eða að meðaltali 15,9 km
Mars:
Gísli Hf réri lengst í mars eða samtals 168,2 km í 15 róðrum, og Smári með lengstuu róðrana eða 13,1 km
Apríl:
Smári réri mest með 11 róðrar og samtals 156,7 km
Maí:
Sveinn Axel með flesta róðrana eða 12 talsins sem skiluðu 131,24 km. Er einnig með flesta km á árinu eða 492,07 km

Sjá nánar í excel skjalinu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2016 20:45 #12 by SAS
Það reyndist vera Smári sem réri mest í apríl eða 11 róðrar, samtals 156,7 km. Excel skjalið er skráð til dagsins í dag.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 mar 2016 21:33 - 04 apr 2016 21:24 #13 by SAS
Smá tölfræði.....

Janúar:
Vigfús réri flesta km í janúar, eða 100,75 km og mætti oftast allra eða 7 sinnum. Orsi áttu lengstu róðrana í jan eða að meðaltali 11,8 km

Febrúar:
Smári var duglegastur í feb, réri í 7 skipti, samtals 95,6 km og átti einnig lengstu róðrana í mánuðinum eða að meðaltali 15,9 km

Mars:
Gísli Hf réri lengst í mars eða samtals 168,2 km í 15 róðrum, og Smári með lengstuu róðrana eða 13,1 km

Frá áramótum er Þorbergur með flesta róðrana og flesta km, 247,4 km í 22 róðrum.

Hver verður á toppnum um mánaðarmótin?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 mar 2016 20:22 - 27 mar 2016 20:23 #14 by SAS
Allir róðrar skráðir til kl 19:30 í kvöld, sjá nánar í skjalasafninu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 mar 2016 16:11 #15 by SAS
Allir róðrar skráðir til kl 1500 í dag. Sjá nánar í skjalasafninu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum