Vottorð fyrir Svalbarða

09 jún 2017 21:54 - 09 jún 2017 21:56 #1 by Gíslihf
Pólsk kona sem var á námskeiði hjá mér í morgun þurfti vottorð um að efnið væri sambærilegt við byrjendanámskeið Norges Paddleforbund enda er hún á leið til Svalbarða. Ég fór þá að kíkja á síðuna Norðmanna og sérstaklega námskeiðin og það lítur afar vel út: www.padling.no/kurs-og-utdanning/ Góð fyrirmynd fyrir Ísland - ekki satt. Hnappurinn efst t.v. samsvarar byrjendanámskeiði mínu. Ég setti svo upptalningu í vottorðið sem er þannig:
Contents of the course:
• Introduction to kayak and equipment
• lift, carry and launch
• use of spray skirt and wet exit
• forward paddling, good posture and technics
• directional stability, stern rudder corrections
• stopping forw. and backw.
• turning stationary kayak 360° both directions
• backwards paddling
• low brace support drills
• sculling support
• sideways strokes
• change direction with sweep strokes
• balance drills
• general safety measures
• self rescue with scramble reentry
• assisted T rescue using ‘heel hook’
• landing
• securing kayaks, wash gear
• local club info
Er þetta ekki bara nokkuð gott félagar ? Hvað nemendur kunna svo á eftir er annað mál !

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum