Félagsróður 31.8. og 3* æfing

31 ágú 2017 21:43 - 31 ágú 2017 22:38 #1 by Orsi
Nítján bátar á sjó minnir mig, þar af 13 í æfingunum og hinir röru þangað sem nefið snéri.
Þessi röru:
Arianne
Gísli H
Bent
Kiddi
Uido
Harpa
Orsi
Þormar
Gunni
Sigurjón
Einar
Össur
Unnur
Olilja
Marta
Egill
Páll R
Svanur
Jón Gunnar

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 ágú 2017 11:04 #2 by Olilja
Ég fæ að vera áfram súkkulaðikleina og taka þátt, hlakka til :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 ágú 2017 20:52 - 30 ágú 2017 20:53 #3 by SPerla
Ég kemst því miður ekki annað kvöld. Stóla á að einhver góðhjartaður 4ra stjörnu ræðari sé til í að hjálpa mér að
vinna þennan tíma upp síðar meir :silly:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 ágú 2017 12:53 #4 by Gíslihf
Efni æfingarinnar er miðað við BC kröfur fyrir þjálfun 3* ræðara og má finna hér www.britishcanoeing.org.uk/courses/3-star-sea-kayak-sit-on-top/

3ja stjörnu æfingar - Efni 2. æfingatíma
A2. Efficient forward paddling.
Við leggjum áherslu á eftirfrandi grunnþætti góðs framróðurs:
• Bolvindu, bratta ár, nær réttan arm, góða dýfingu og átak, blað snemma upp úr.
• Hjóla með fótum, kraft upp frá fótum, hæfilegan þrýsting og tog með höndum.
• Finna samhengi líkamsstöðu, snertipunkta, flutnings afls og að skynja krafta og umhverfi.
Þjálfun þarf að veita reynslu við mismunandi ástand vinds og strauma.
A4. Maintaining direction
Ekki er leyfð notkun stýris eða skeggs. Samhæfing halla, sveiptaks frá stefni, fínstillingar á beitingu árablaðs á hvorri hlið og notkun árastýringar við skut í hófi á að tryggja stefnufestu án þess að bitna á framhraða.
Ræðarinn á að geta notað árastýringu til að halda beinni stefnu í þrengslum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 ágú 2017 10:44 - 29 ágú 2017 12:38 #5 by Gíslihf
Örlygur verður róðrarstjóri í félagsróðri n.k. fid. og hefur umsjón með æfingum. Við erum svo fleiri sem aðstoðum við æfingar því að á dagskrá verður framróður, sem allir kunna, en allir hafa líka gott af að verða betri í.

Byrjendur þurfa að huga að líkamsstöðu, hvaða leið árablaðið fer, hvaða vöðvar vinna þetta best.
Langt komnir gætu jafnvel fínpússað tæknina fyrir hálfmaraþonið. Hér er gott myndefni www.kayakpaddling.net/2-2

Þið fáði nánara efni um þetta fyrir félagsróðurinn.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum