Álftanes-Hafnarfj. sumardaginn fyrsta

19 apr 2018 21:03 #1 by SAS
Það voru sjö ferskir ræðarar sem sjósettu við aðstöðuna hjá Sviða á Álftanesi rúmlega 10:30.. Mótvindur var nokkur ca 8-10 m/s, þ.a. róið var með landi inn í Hafnarfjarðarhöfn. Fyrir utan aðstöðu Þyts var tekið stutt kaffistop. Á heimleiðinni var tekin bein stefna á Hlið, til að fá sem mest lens. Guðni Páll hélt áfram róðri yfir í Nauthólsvík eða Gróttu, en Lárus, Kolla, Gísli Karls, Hörður, Indiriði og undirritaður skoluðum af okkur í aðstöðu Sviða. Þrátt fyrir auglýsingar bæði hjá Sviða og Þyts, þá mætti enginn úr þeim félagsskap :-(

kv
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 apr 2018 19:53 - 18 apr 2018 19:57 #2 by Gíslihf
Mæting við Skógtjörn kl. 10 og róið af stað 10:30.

Ég lít við í Geldinganesi áður, upp úr hálf tíu og er með tvö pláss á toppnum ef ykkur Perlu og Unni vantar far út á Álftanes.

Sveinn Axel tekur að sér róðrarstjórn fyrir mig, ég er að hressast eftir pest en hlýði skynseminni og sleppi puðinu :)

Sjáumst í sumar (sumardaginn fyrsta :cheer: ).

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 apr 2018 19:34 #3 by Guðni Páll
Mæti

Rockpool

Kv Guðni

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 apr 2018 17:48 #4 by Unnur Eir
Er pláss fyrir einn Lettmann?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 apr 2018 15:02 #5 by Gíslihf
Þarf ekki einhver að sækja kajak í Geldinganes og getur tekið Perlu og Romany hennar með?

Það minnir mig á að NDK gerðirnar Explorer og Romany eru erfiðir í mótvindi eins og verður á leið inn í Hafnarfjörð. Þeir vilja slá undan ef ræðari er léttur og engin hleðsla í framlest. Ráðið sem ég nota er að setja 2 lítra í vatnsflösku í framlestina.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 apr 2018 12:30 #6 by indridi
Mæti,

Verð á mínum Seabird Scott, svo ég skila auðu í Rockpool/NDK keppninni.

Indriði

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 apr 2018 10:41 #7 by SAS
Verða Rockpool eða NDK í meirihluta.

Koma svo og skrá sig...

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 apr 2018 15:02 #8 by SPerla
Mæti líka, en vantar far fyrir einn rass og rauðan Romany.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 apr 2018 14:17 #9 by gsk
Stefni á að mæta.

GSK

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 apr 2018 13:24 #10 by Larus
mætum tvö

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 apr 2018 12:56 #11 by SAS
Mæti
kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 apr 2018 12:19 - 16 apr 2018 12:20 #12 by Gíslihf
Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudegi eins og jafnan og veðurspáin er góð. Ætlunin er að mæta við ós Skógtjarnar Álftanesi kl 10, fara á sjó 10:30 og róa fram og til baka eins og fram kemur hér á forsíðu. Þetta ætti að verða notalegur róður með nestisstoppi í smábátahöfninni hjá Þyt.

Gott er ef einhverjir láta vita af sér hér á síðunni og eins ef einhverja vantar far frá Geldinganesi eða annað.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum