Björgun - forgangsröð

06 jan 2019 16:15 #1 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Björgun - forgangsröð
Við aðstæður á sjó eru rökin eftirfarandi:
Forsendur - Einn við björgun, einn í sjónum í talsambandi, ekki logn.

Ekki er hægt að ná kajak sem rekur undan vindi ef maður í sjónum hangir í kajak björgunarmanns. Meiri von er að vera með manninn á afturdekki, en það tekur tima og róðurinn er erfiður og oft langt í land. Hins vegar er oftast auðvelt að sækja lausan kajak og fara með hann til manns í sjónum og félagabjörgun á sjó er auðveld. Ekki má samt hætta á að týna manninum sem er í sjónum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 jan 2019 14:04 #2 by havh
Replied by havh on topic Björgun - forgangsröð
It depends? Hefði talið að öllu máli skipti að einstaklingurinn sé með meðvitund, allt eftir það er matsatriði við hvaða aðstæður maður er.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jan 2019 20:03 - 05 jan 2019 20:04 #3 by Gíslihf
Á sjó er mikilvægt að halda í bát og ár en ef það bregst er forgangsröðin við björgun: Kajaki - maður - ár

Straumræðari á líklega bara að hugsa um að synda í land, en við björgun er forgangsröðin : Maður - kajak - ár.

Einhver andmæli eða athugasemdir ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum