Velkomin(n) á nýja korkinn

13 feb 2007 06:35 #1 by palli
Þetta með að síðan sé lengi að hlaðast inn er leiðinlegt - ég er alveg sammála. Við erum að hosta þetta í Bandaríkjunum og linkurinn þangað er í einhverju messi þessa dagana. Það er reyndar ekkert víst að þetta verði ásættanlegt þótt hann komist í lag og við erum að athuga með að taka þetta hingað heim fyrir sanngjanan prís. Meira um það síðar.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 feb 2007 05:42 #2 by bill
Replied by bill on topic Re:Velkomin(n) á nýja korkinn
aha, búinn að laga þetta. Bill sér um sína. Þetta var smá stillingaratriði ... pg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 feb 2007 04:24 #3 by Orsi
Myndir á sandi.
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 feb 2007 04:20 #4 by Orsi
Ég reyndi líka myndainnsetningu en án árangurs. Ég minnkaði myndina niður í ekki neitt. Fékk ávallt höfnun. Er admin málið?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 feb 2007 04:11 #5 by Gummi
Ég er líka búin að prufa að minnka myndina. Ég held að lausnin sé einfaldlega að ég er ekki admin.
Það er annað sem ég ætla að kvarta yfir og það er að síðan er alveg óhemju legi að starta og virðist ekki ætla að drulast af stað fyrr en maður er búin að horfa á hálft Hvammsvíkur maraþon og hálfa hringferð í kringum landið.
Nú er ég með nokkuð hraða DSL-tengingu en ég er farin að vorkenna þeim sem eru á hægari tengingu, það hlýtur að taka allt kvöldið hjá þeim að start upp síðuni.
þetta er auðvitað ekki til þess að maður nenni mikið inn á hana, þeas að maður þarf að bíða óra lengi eftir að einhvað gerist annað en að það sé myndasýning efst á skjánum.

:whistle:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 feb 2007 02:55 #6 by Steini
Þú verður sennilega að sætta þig við að vera í minni upplausn, eða eins og segir;
Your image file can be maximum (width x height - size): 200x500 - 100 KB :P

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 feb 2007 05:20 #7 by palli
loggar þig inn - opnar einhvern þráð - velur \"my profile\" efst - \"edit\" - \"update your image\" - þá birtist þú ægifagur í öllu þínu veldi ...

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 feb 2007 03:40 #8 by Gummi
Ég næ nú ekki að skella mynd af mér á prófílin þetta er annars fínt að öðru leyti. B)
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 feb 2007 03:30 #9 by Gummi
Jæja ætli þetta virki ???

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 feb 2007 21:46 #10 by Orsi
Þetta gekk vel að skrá sig - þessar notendamyndir eru líka svaka fínerí hjá ykkur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 feb 2007 23:58 #11 by palli
Neðarlega til hægri á forsíðu, \"Nýr notandi\" ...

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 feb 2007 23:12 #12 by Gummi J.
Replied by Gummi J. on topic Re:Velkomin(n) á nýja korkinn
Hvernig skráir maður sig sem notanda ?
Ég er ekki alveg að finna þann fídus :blush:

Kv. Gummi :evil: :evil:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 feb 2007 20:22 #13 by palli
Ágæti lesandi. Velkomin(n) á nýja korkinn. Nokkur atriði sem er ágætt að vita til að byrja með:

Endilega skrá sig inn sem notanda ...

Skráðir notendur geta sett inn myndir og skjöl í þræðina sína. Einnig geta þeir notfært sér skemmtilegheit eins og notendamyndir. Tékkið á ferðasögum, þar eru komnar nokkrar inn. Ef þið veljið \"Ferðasögur-yfirlit á korti\" kemur skemmtilegt Google-Earth yfirlit með staðsetningu á öllum ferðum. Afar lekkert og móðins. Til að byrja með er ekki hægt að senda inn ferðasögu beint á síðunni, en það má alltaf senda þær á ritnefnd@kayakklubburinn.com og við snörum þeim inn.

Sjáumst svo á korkinum ...

Palli Gests

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum