Vítt og breitt á kayak með Örlygi S.

25 apr 2007 01:50 #1 by Sævar H.
Já Örlygur í svona beinni útsendingu er ekki hægt að renna yfir það sem sagt er ... allt fer strax í loftið og verður ekki þaðan dregið. Þetta þekki ég vel á eigin skinni þegar ég fyrir rúmu ári lennti í þínum sporum í Vítt og breytt hjá Pétri og einmitt um kayakróður að viðbættum fiskiveiðum á kayak.:whistle: :P

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 apr 2007 16:14 #2 by Halli.
Gott viðtal og fín kynning á sportinu. Áhugasömum er bent á að enn má heyra þetta á vef ríkisútvarpsins ruv.is

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 apr 2007 14:59 #3 by Orsi
Þökk. Þið horfið greinilega framhjá þeirri vitleysu hjá mér að segja .com en ekki .is þegar talið barst að heimasíðunni í lokin hmm.
En þess má geta að þessi ágæti þáttur grípur oft niður í vefi útivistarklúbba eftir helgar svo úr verður smáspjall. Kayakklúbburinn er góðkunningi þáttarins, sömuleiðis Ísalp og fleiri svona félög. Ef það er eitthvað nýtt á klúbbvefjum, stórt eða smátt, getur það skilað sér í kynningu. Ég man að Kalli Geir m.a. talaði þarna fyrir nokkrum misserum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 apr 2007 21:36 #4 by saethor
Takk fyrir þessa ábendingu Sævar. En þetta var sérdeilis flott viðtal Örlygur!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 apr 2007 21:17 #5 by Sævar H.
Ég var að hlusta á þáttinn Vítt og breitt núna í dag.
Þar fór Örlygur Steinn S. vítt og breitt um sundin blá á kayak fyrir hlustendur í umsjón Péturs Halldórssonar útvarpsmans ,norðan heiða.
Flott viðtal og gefandi fyrir kayaksportið.:silly: :P

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum