Nú eiga nefndir 2007 að vera komnar inn á vefinn.  Þeir sem telja sig vera í einhverri nefndanna mega gjarna líta á listann (Klúbburinn - Nefndir) og láta vita ef eitthvað er rangt með farið þar.