Haldin verða byrjandanámskeið á eftirtöldum dögum

20 og 21 feb og svo aftur 13 og 14 mars.

 

Hvert námskeið stendur í 4 klukkutíma eða frá kl 16:00 til 18:00 laugardag og sunnudag. Gjaldið er 20.000 kr á mann og er allur búnaðurinnifalinn, námskeiðin verða haldin í Laugardalslaug.

Gott er að vera í bol á námskeiðum sem má blotna.

 

Skráning og frekari upplýsingar eru hjá Magga í síma 892-5240 eða .

Á byrjendanámskeiðinu verður farið í gegnum alla grunnþætti kayaksportsins eins og hvað er sjókayak, grunnáratök, bjarganir og búnaður.

 

Þessi námskeið eru hugsuð til að þú sért tilbúinn að skrá þig í kayakklubburinn og taka þátt í félagsróðrum sem eru vikulega frá Geldingarnesi þar er grunnbúnaður til staðar og reyndari ræðarar til að leiðbeina eftir þörfum, öryggið er okkur ofarlega í huga og er róðrum stýrt af þeim róðrarstjórum sem hafa lokið þjálfum í slíku.

 

Með skráningu í kayakklúbbinn hefur þú aðgang að bátum og búnaði í félagsróðrum.