Grótta - Fyrsta æfing - 7.3.(þrd.) kl.17.

09 mar 2017 14:46 #1 by Gíslihf
Engin Gróttuæfing í dag. Það er sjólaust sbr:
www.vegagerdin.is/vs/LandeyjarMyndir/Default.aspx?startPlace=1

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 mar 2017 09:55 #2 by Þormar
Gísli, verður einhver Grótta í dag?

kv. Þormar

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 mar 2017 22:58 #3 by Gunni
Alltaf gaman að smá hreyfingu á vatninu.
Myndir

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 mar 2017 22:30 #4 by Orsi
ÞETTA VAR HÖRKUFÍNT DÆMI: ÞAkka Gísla frumkvæðið að drífa okkur í hopperí. Þetta var rennandi blautt og kalt eins og vera ber. Ég skráði fimm kílómetra út í loftið á mig í róðrarbókina í Gnesi.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 mar 2017 22:08 - 08 mar 2017 10:36 #5 by Gíslihf
Það var góður hópurinn á æfingunni í dag en við vorum alls 13 bátar:
Gummi S, Gunnar Svanberg(surfsk.), Gunnar Ingi, Halldór(surfsk.), Hörður Kr., Kristinn Einars, Óli Hans, Perla, Sveinn Muller, Þorbergur.
Auk þeirra voru Guðni Páll og Örlygur mér til stuðnings.
Undiralda var um 1m, stillt inni í Seltjörn en brim við klettafjöru handan vitans og litlar brotöldur á grynningum til beggja hliða við Gróttu.
Farið var um svæðið, æfð lending í klettafjörunni og síðan surf í brotöldum sunnan við Gróttu. Þetta var það sem aðstæður buðu upp á í dag, en ekki er meiningin að vera alltaf í öldufimi eða brimreið, heldur fara í allt mögulegt.

Guðni Páll hefur æft öldufimi (surf) í Cornvall og það var gott að hafa hann við þessar æfingar. Eðlilega lenda sumir á sundi og eitt sinn fór kajakinn sína leið frá sundmanni og í öllu þessu er nauðsynlegt að hafa vana féaga með sem geta farið í björgun hratt og örugglega.

Ekki lítur út fyrir heppilegar aðstæður næstu daga - en fylgist með hér á vefsíðunni.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 mar 2017 12:00 #6 by gunnarsvanberg
Er með bátinn á toppnum og allt ready!!
Sá svo reyndar að það er fjara kl. rúmlega 8 í kvöld þannig að sennilega hefði ég átt að skella KickUp rudder undir. En well...c'est la vie.
Hlakka til!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 mar 2017 09:12 #7 by Gunni
Ég verð á svæðinu. Báturinn kom með mér í vinnuna í morgun.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 mar 2017 08:43 #8 by Hordurk
Ég kemst ekki í dag.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 mar 2017 22:36 #9 by gudmundurs
Mæti ef ég finn leið til að koma bátnum mínum þangað :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 mar 2017 21:24 #10 by Kiddi Einars
Stefni að mætingu. 95 prósent öruggt.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 mar 2017 19:35 #11 by Sveinn Muller
Mæti á morgun.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 mar 2017 19:26 #12 by olihans
Báturinn kominn upp á bílinn og mæti

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 mar 2017 09:49 #13 by indridi
Ég kemst því miður ekki á morgun (og heldur ekki á fimmtudag) vegna vinnu.

Indriði

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 mar 2017 23:00 #14 by SPerla
Mátt gjarnan taka bátinn minn ef þù getur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 mar 2017 22:40 #15 by Orsi
Fræábært mál alveg. Mæti - get tekið aukabát úr gnesinu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum