Sundlaugaæfing 15.4.

17 apr 2018 14:42 #1 by Olilja
Replied by Olilja on topic Sundlaugaæfing 15.4.
Ég :)
The following user(s) said Thank You: Helgi Þór

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 apr 2018 10:53 #2 by SPerla
Replied by SPerla on topic Sundlaugaæfing 15.4.
Ætlaði að mæta en fékk svo slæman höfuðverk að ég treysti mér ekki þegar til kom.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 apr 2018 07:32 #3 by Sveinn Muller
Replied by Sveinn Muller on topic Sundlaugaæfing 15.4.
Reyni að muna eftir öllum sem mættu. Sveinn Muller, Gísli K., Helgi Þór, Indriði, Þormar, strákurinn hans Þormars og svo var þarna ein kona sem ég veit ekki hvað heitir.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 apr 2018 22:40 #4 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Sundlaugaæfing 15.4.
Mig langar að frétta hvort einhverjir mættu á sundlaugaæfingu og þá sérstaklega einhver úr 3* hópnum ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 apr 2018 17:44 - 14 apr 2018 17:47 #5 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Sundlaugaæfing 15.4.
Hringdi áðan og það er í góðu lagi með laugina á okkar tíma.

Ég hef verið með hóstapest í nokkra daga og verð að sleppa því að mæta á sundlaugaræfingu en verð vonandi klár í næstu verkefni sem fyrst.

Ég treysti því að einhver mæti sem getur aðstoðað við veltur ef þörf er á.

Kveðja - GHF

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 apr 2018 19:01 #6 by Gíslihf
Æfing í innilauginni í Laugardalslaug er áætluð kl. 16-18 sunnudag 15.4. Ég vona það standist og ætla að fá það staðfest þegar nær dregur.
Allir klúbbfélagar eru velkomnir og í lagi að bjóða einhverjum með sér.

Rétt er að minna á að veltan er meðal þess sem á að vera hægt að sýna í 3ja stjörnu prófi, reyndar ekki skotheld, en einhver velta á a.m.k. annan veginn. Það er svo hægt æfa veltuna á sjó við tækifæri á næstunni með tilsögn, það er raunhæfara en bara kaldara :(

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum