Þorrablótsróður - 16. feb

16 feb 2019 18:31 #1 by Þorbergur
Hér eru myndir frá róðrinum, auk mynda frá 26 jan sem ég hef trassað að senda inn.


myndir

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 feb 2019 14:46 - 16 feb 2019 19:03 #2 by SAS
Replied by SAS on topic Þorrablótsróður - 16. feb
Met var slegið, fjölmennasti róður ársins, en 18 ræðarar réru. Allir kayakar félagsins voru notaðir. Rérum að vestur enda Geldinganes að Helguhól og þar var snúið við, fimm ræðarar áfram hringinn.

Þorrrakosturinn hitti í mark og rann ljúflega niður,

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 feb 2019 09:10 #3 by SAS
Replied by SAS on topic Þorrablótsróður - 16. feb
Er settur róðrarstjóri á morgun, Það er spáð A9-10 m/s, og hita um eða rétt undir frostmarki. Þar sem gera þarf ráð fyrir tíma í þorranammið, þá verður þetta ekki langur róður. Stefnan sett á Geldinganeshring. Fjara er kl 09:55

Sjáumst stundvíslega kl 09:30 í Geldinganesinu

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 feb 2019 20:02 #4 by Andri
Replied by Andri on topic Þorrablótsróður - 16. feb
Glæsilegt!
Ég mæti.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 feb 2019 17:52 - 13 feb 2019 14:51 #5 by SAS
Næsta laugardag, 16. feb ætlum við að blóta Þorrann. Í lok róðurs gæðum við okkur á Þorrasnakki, sem samanstendur af ýmsum góðum keto kosti sem er súr, ferskur og þurrkaður. Með hákarlinum fylgir staup af Víti, eðal brennivín frá Eimverk Distillery.

Það hefur staðið til síðustu laugardaga að blóta þorranum, en höfum frestað vegna veðurs, en núna verður ekki lengur beðið
Sjáumst í rokinu á laugardag eða eftir róðurinn

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum