Skyndihjálparpakki - yfirferð, áfylling

03 apr 2019 19:38 #1 by Gíslihf
Þetta er sá gamli

Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 apr 2019 19:09 #2 by Orsi
Snilld. Smelltu mynd af pakkanum og sýndu okkur. Hvar voru þeir keyptir annars?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 apr 2019 16:45 - 03 apr 2019 16:47 #3 by Gíslihf
Margir okkar sem vorum að þjálfa okkur fyrir um 10 árum keyptum skyndihjálparpakka, sem voru pantaðir sérstaklega. Séu þeir enn í notkun þá þarf að fara yfir innihaldið og endunýja a.m.k. lyfin. Þetta er lítill pakki í þurrpokka, sem miðast við fyrstu hjálp, þegar stutt er í frekari aðstoð eins og reyndar almennu skyndihjálparnámskeiðin hjá Rauða krossinum miðast einnig við, en ekki stærri námskeiðin sem Landsbjörg er með fyrir leiðsögu fjarri meira faglegri hjálp.

Ég fór með minn pakka í Apótekarann í Skipholti þar sem mér var vel tekið, pakkinn yfirfarin og endurnýjuð lyf og verðið var mjög sanngjarnt.

Stefán sem sá um þetta, sagði kajakfólki velkomið að fá slíka yfirferð og endurnýjun hjá þeim.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum