Synt út í Viðey 23. ágúst - óskum eftir aðstoð

25 ágú 2019 18:33 - 25 ágú 2019 18:34 #1 by Gíslihf
Sjá SAS hér á undan.   Athyglisvert að ekki var minnst á góðan hóp frá Kayakklúbbnum sem sinnti umbeðnu hlutverki, en hugsanlega heldur formaðurinn að við séum í björgunarsveitinni, frekar en að við séum bara upp á punt.
Skiljanlegt er þó að viðtalið snýst mest um hópinn, sem ætlar að synda Ermasund, fremur en um Viðeyjarsundið sérstaklega.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 ágú 2019 14:14 #3 by RAD
I'll be there,  from Gnes

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 ágú 2019 12:37 #4 by SAS
Mæti, frá Gnesinu

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 ágú 2019 08:51 #5 by Hordurk
Stefni á að mæta við Skarfaklett

Hörður

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2019 21:51 #6 by ValgeirE
Mæti

Ræ frá Geldinganesi kl.17

Valgeir

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2019 17:35 #7 by sjorrvk
Frábært að sjá hvað þið komist mörg til að vera til aðstoðar á morgun :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2019 09:34 #8 by Larus
Ef einhver ætlar að róða frá Geldinganesi þá má reikna með að það taki rúman hálftíma  - 4 km
það væri ágætt að tilkynna á korkinum hvort fólk komi róandi eða mæti beint -   gott að róa saman i hóp.

Sjálfur mæti ég  beint i Skarfaklett

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 ágú 2019 15:00 #9 by Helgi Þór

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 ágú 2019 09:34 #10 by Larus
ég ætla að vera með i þessu
- það er hefð fyrir að við aðstoðum sjósundsfólkið og við höfum átt okkar fulltrúa þar,
á móti höfum við haft aðgang að fyrirlestrum sem sjósundsfólkið hefur staðið fyrir.

Þetta krefst ekki neinnar sérstakrar færni annað en að geta leyft  sundmanni að styðja sig við kayakinn, vera bara með stuðningsáratökin á hreinu og i versta falli dettur maður bara i sjóinn, annað eins hefur nú gerst.

Fínt að hafa talstöð - en ekki nauðsynlegt - því fleiri sem við mætum er þetta auðveldara og við höfum betri yfirsýn yfir hópinn.

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2019 10:49 #11 by Gíslihf
Ég stefni að því að vera með.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2019 10:27 #12 by gsk
Reikna með að koma.

kv.,
Gísli K.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2019 10:18 #13 by Unnur Eir
Unnur mætir til leiks!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2019 23:00 #14 by sjorrvk
Við óskum eftir nokkrum sjálfboðaliðum til að aðstoða sundfólk í sundinu "Synt út í Viðey" sem haldið verður 23. ágúst kl. 18:00.
Norska veðurspáin spáir 12 stiga hita og vindhraða 5 m/s.
Gert er ráð fyrir 100 manns.
Vinsamlegast hafið samband við Magneu í s: 664-3274 ef þið viljið aðstoða eða skráið hér á korkinn.

Mæting kl. 17:30 við Skarfaklett og gert klárt.

f.h. Sjósundsfélagsins Sjór
Undirbúningsnefnd Fossvogssunds
Magnea

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum