Búnað vantar í Geldinganesið

16 okt 2019 08:13 #1 by SAS
Gott að VHF stöðin komin fram.  Gísli!  Mættu í róður..  

En hefur lokið á NDK Romany kayakinum skilað sér? Í síðasta félagsróðri var short-tow á dekkinu á Romanyinum ef einhver saknar þess.


Fylkir!  Takk fyrir snúninginn.. Sendu póst á Gísla gjaldkera () og rukkaðu hann fyrir WC pappírinn.  

kv
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 okt 2019 19:25 #2 by Icekayak
..... Henti inn 12 rúllu pakningu af WC rúllum.....

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 okt 2019 16:36 #3 by gsk
SAS: getur sótt stöðina til mín, kom með ykkur frá Geldinganesi þegar Viðeyjarsundið var.

Svo var hún bara skilin eftir þegar þið réruð tilbaka.

Allavega er hún í góðu yfirlæti hjá mér og fer í Gnes næst þegar ég fer þangað.

kv.,
GSK

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 okt 2019 11:14 #4 by Unnur Eir
Leitt að heyra varðandi búnað klúbbsins.
það er algjört skilyrði fyrir gjaldlausri notkun á búnaði klúbbsins að vel sé gengið um hann.
Einnig er mikilvægt að tilkynna ef búnaður er laskaður því flest okkar sem stöndum að klúbbnum erum á eigin bátum og sjáum því sjaldan klúbbátana, nema þá helst í félagsróðrum.

Ef vel á að gera í búnaðarmálum þurfum við öll að ganga vel um og skila til baka þeim búnaði sem tilheyrir klúbbnum. Sbr talstöðvar. 
Ef reglur eru ekki skýrar nú þegar þá þurfum við greinilega að hressa upp á minni félaga. 
Fundur í dag og sjáum hvað kemur út úr því.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 okt 2019 14:29 #5 by SAS
Það vantar aðra VHF talstöðina sem var keypt í sumar.. Lumar einhver á henni?

Kayakar félagsins eru í algjöru lamasessi. Lúgur eru ónýtar á 3-4 Valley bátum, Líklegast er því aðeins einn nothæfur, fyrir utan breiða Point bátinn og tveggjamanna bátinn
Á NDK Romany vantar lúguna á daghólfið.,  Hver fékk hana lánaða?
Þannig að ekki taka með ykkur fleiri en einn gest,

Næsti í Gnesið má gjarnan hafa með sér WC pappir. 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum