Félagsróur 09. nóvember 2019

10 nóv 2019 22:32 #1 by RAD
Replied by RAD on topic Félagsróur 09. nóvember 2019
great time as expected.
Larus :)
And water...well it was cold but it might be colder if we will lack rescue and self-rescue techniques so let's practice especially under so experienced management

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 nóv 2019 13:47 #2 by Larus
Yndislegur  "félagsróur" i fjarveru setts róðrarstjóra,
gerðum allt sem hann hafði einmitt hugsað sér að gera:

bakk og edge-æfingar
sjálfsbjörgun við  pólsku
rockhopping á vesturenda geldinganess
félagabjörgun á rúmsjó  sviðsett atriði
meira bakk
sjálfsbjargnir i veltuvik - í slatta öldum
veltur i veltuvík.

allt i allt frábær róður - ræðarar mjög áhugasamir um að nýta róðurinn til æfinga
og enginn að kvarta um að það sé kalt i sjónum.


Sarah, Helga, Radislav, Kristján, Sveinn Elmar, Páll Reynis, Ágúst Ingi  og undiiritaður réru,
þegar við mættum var Fylkir búin að spæna upp á annan tug kílómetra - vel gert.

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 nóv 2019 22:24 #3 by gsk
Replied by gsk on topic Félagsróur 09. nóvember 2019
Kem ekki á morgun í róður vegna heilsutendra mála.

Treysti á sjálfboða til að taka stjórnina.

kv.,
Gísli K.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 nóv 2019 14:58 #4 by gsk
Svalt, úrkomulaust og suðaustan 5-8 um hádegisbilið á morgun laugardag.

Flott veður til að æfa aðeins vind róður og/eða annað.

Tökum stöðuna á pallinum og sjáum hvert verður haldið.

kv.,
Gísli K

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum