Félagsróður 16. nóvember

20 nóv 2019 10:34 #1 by indridi
Ég skulda víst róðrarskýrslu,

11 ræðarar reru hring um Geldinganes og Þerney við fínar aðstæður. Vindur var hægur, en nokkur úthafsalda fyrir utan Geldinganesið eftir veður föstudagsins.
Við stoppuðum í Veltuvík, þar sem Lárus sá um sjálfsbjörgunaræfingar.

Arianne, Guðmundur Breiðdal, Helga, Lárus, Sveinn Axel, Sveinn Muller, Rad, Waldemar, Valgeir, Þorbergur ásamt undirrituðum

Indriði

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 nóv 2019 16:41 #2 by indridi
Það er róður á morgun.

Veður föstudagsins á að vera gengið niður og spáir alltílagi veðri kringum Geldinganesið, 6m/s
Við metum aðstæður á pallinum, og förum þangað sem hugurinn girnist, allt eftir efni og aðstæðum.

Mæting 9:30, sjósett 10:00

Kveðja,
Indriði

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum