Félagsróður 28.12.2019

28 des 2019 12:37 #1 by GUMMIB
Replied by GUMMIB on topic Félagsróður 28.12.2019
Sæl

Síðasti laugardagsróður 2019 er að baki. Tíu bátar á sjó, róið inn í bryggjuhverfið og sumir í strauminn undir brúnni. Fínt veður og fínn róður.

Takk fyrir daginn
GUMMIB

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 des 2019 11:03 #2 by GUMMIB
Sæl

Er skráður með róðurinn á morgun. Mæting 9:30 á sjó 10:00, ákvörðun um róðrarleið tekin á pallinum, reikna ekki með löngum róðri.

Kv.
GUMMIB

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum