Félagsróður 29.febrúar

29 feb 2020 13:19 #1 by Andri
Replied by Andri on topic Félagsróður 29.febrúar
Skemmtilegur rólegheitaróður rangsælis kringum Viðey í góðu veðri. Átta ræðarar mættu, Gísli HF, Guðni Páll, Gummi, Ingi, Rad, Valli, Guðrún og ég. Guðrún var að róa kayak í fyrsta skipti en hélt góðum hraða og fór létt með það, vel gert hjá henni!

Við ákváðum að Guðni Páll yrði róðrarstjóri í næsta hlaupársróðri

Kv
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 feb 2020 09:00 #2 by Andri
Replied by Andri on topic Félagsróður 29.febrúar
Spáin mjög góð. 

Kv
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 feb 2020 19:40 - 29 feb 2020 08:56 #3 by GUMMIB
Replied by GUMMIB on topic Félagsróður 29.febrúar
Sæl

Þessar aðstæður verða næst 2048 (fyrir utan veður og sjávarstöðu). Hvet alla til að mæta..

Kv.
GUMMIB

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 feb 2020 07:50 #4 by Andri
Replied by Andri on topic Félagsróður 29.febrúar
Spáin entist ekki lengi. Nú er komin hvöss austanátt

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 feb 2020 13:19 #5 by Andri
Veðurútlit er gott fyrir næsta félagsróður, logn og talsvert frost. Vonum að þetta rætist.
Reikna með að róa Viðeyjarhring án kaffistopps en þetta verður metið á staðnum. Ef veður breytist frá því sem nú er spáð þá gæti verið að plön breytist einnig.

Ég veit ekki til þess að félagsróður hafi áður komið upp á þessum degi en síðast þegar 29.feb var laugardagur var árið 1992.

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum