Öryggis róðrarapp

06 maí 2020 08:13 #1 by Ingi
Replied by Ingi on topic Öryggis róðrarapp
Frábært. Er mikið að nota Marine Traffic í vinnunni. Ég prófa oncourse. Ef einhverjir vilja vera með þá er það bara fínt. 
https://help.marinetraffic.com/hc/en-us/articles/224268268-Cruise-with-OnCourse

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 maí 2020 23:59 #2 by sveinnelmar
Replied by sveinnelmar on topic Öryggis róðrarapp
On course frá marine traffic virkar td 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 maí 2020 08:46 #3 by havh
Replied by havh on topic Öryggis róðrarapp
Það eru mörg öpp í notkun sem dekka þessa þörf sem þú ert með þarna, 112 appið kemur sterkt inn ef þú þarft aðstoð.  Síðan er til fullt af öðrum kortaöppum/tracking ef þú hefur áhuga á trackinu sem þú ert að fara.

kv
Dóri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 maí 2020 11:22 #4 by Ingi
Öryggis róðrarapp was created by Ingi
Getur Klúbburinn ekki látið búa til öryggisróðrar app? Það eru allir með síma sem hægt væri að hafa þetta í. Það væri þá hægt að halda utanum allar þessar skráningar og líka verið mögulegt að sjá hvar ræðar eru af skjá hvar sem er.

Þetta er  hægt veit ég en flækjustigið er núna frekar hátt.

Það þarf að skilgreina nákvæmlega hvernig þetta á að virka og ef fólki er annt um einkalíf sitt og vill ekki láta fylgjast með sér í beinni þá er hægt að hafa alla hentuleika á því.

Skrá bara kílómetrana og svo framvegis.

kv
Ágúst Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum