Allir í Laugardagsróður

04 jan 2008 01:51 #1 by Ingi
Replied by Ingi on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR 2007
Gaman að þessum myndum Maggi og ég tek undir með óskir um gleðilegt ár allir og takk fyrir gömlu.
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 jan 2008 19:46 #2 by maggi
Replied by maggi on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR 2007
Góður róður í gær hér eru nokrar myndir
community.webshots.com/user/maggi211100
takk fyrir mig og gleðilegt nýtt ár .

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 des 2007 18:10 #3 by GUMMIB
Replied by GUMMIB on topic GAMLÁRSRÓÐUR 2007
Gamlársdagsróður 2007

Þrettán manns mættu í morgun í síðasta róður ársins. Tekin var stefnan austur með ströndinni að árósnum
þar sem smá surf gerði vart við sig. Síðan var haldið inn í Leirvoginn og tekið stopp í fyrstu fjöru þar.

Strekkings sunnanvindur í bakið og þar af leiðandi á móti á bakaleiðinni ásamt hagléli. Endað var á
veltuæfingum við gámana.

Gleðilegt ár öll og takk fyrir þau gömlu, hafið það gott.

Guðmundur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 des 2007 17:27 #4 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
Sælir félagar.
Ég tók poka í mimsgripum eftir róðurinn í morgun (gamlársdag) með kayakskóm (Crewsaver) og tveim húfum, Kokatat neoprenhúfu og ullarhúfu (NYC).
Vona að einhver geti bent mér á eigandann eða hann haf samband, annast set ég pokann í kofann okkar eftir áramót.
Sími minn er 587 6259 og 822 0536, heima Jóruseli 23, 109 R.
Annars takk fyrir ágætan róður.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 des 2007 23:07 #5 by maggi
Replied by maggi on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
Ég hef það fyrir víst að sjálfur SJÓHUNDURINN ætli að mæta,hann hringdi og fékk lánaðan bát hjá mér í dag.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 des 2007 20:39 #6 by GUMMIB
Replied by GUMMIB on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
Sæl

Spáð er sterkum suðlægum vindi sem gæti farið upp í 15 til 20 m/s á gamlársdagsmorgun.

Gangi sú spá eftir eru þetta varla aðstæður nema fyrir þokkalega vana.

En þetta ætti allavega að vera í lagi fyrir stuttan róður fyrir flesta.

Vonandi láta sem flestir sjá sig.

Mæting 9:30 og á sjó 10:00 frá Geldingarnesinu.

Guðmundur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 des 2007 18:08 #7 by Andri
Replied by Andri on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
Verður þetta ekki allt í lagi? Ég mæti allaveganna í fyrramálið.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 des 2007 03:30 #8 by maggi
Replied by maggi on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
Jæja hvernig lýst mönnum á spánna samkvæmt Belgyng virðist dúra aðeins um kl 10 á gamlársdag þannig að það ætti að vera hægt að róa enhvað smá.:dry:

Post edited by: maggi, at: 2007/12/29 22:31<br><br>Post edited by: maggi, at: 2007/12/29 22:32

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 des 2007 22:03 #9 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
Aðeins að koma Gamlársróðrinum upp á dagatalinu,það eru svo fáir dagar eftir af árinu og þar með í róðurinn.
Veðurspáin er nokkuð óvinsamleg í okkar garð sem stendur en allt er breytingum háð og ekki skal mey fyrr en að morgni lofa... allavega gæti Leiruvogurinn orðið góður í slúttið... en myndin sem ég setti með hér að framan er einmitt tekin á Leiruvogi í aðdraganda þorra og í -8 °C frosti.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 des 2007 11:17 #10 by maggi
Replied by maggi on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
ég skal redda þér bát Bragi .
Myndir frá 8 des
community.webshots.com/user/maggi211100

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 des 2007 19:38 #11 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
Róður á gamlársdag hefur svo lengi sem elstu menn muna verið \&quot;róður ársins\&quot; ,enda síðasti möguleiki á að komast í róður á árinu sem er að líða . Vonandi eru veðurguðirnir búnir að blása vel út og kasta af sér nægu vatni og gefi okkur gott áramótaveður í galmlársróðurinn. Stefni einarðlega á að mæta.

<br><br>Post edited by: Sævar H., at: 2007/12/18 14:39
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 des 2007 17:28 #12 by sjohundur
Replied by sjohundur on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
er ekki timi til kominn að mæta og bleyta í sér aðeins.taka myndavélina með og gera eitthvað sniðugt.



er ekki séns að fá lánaðan kl
ub´batinn þarna ??

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 des 2007 12:03 #13 by maggi
Replied by maggi on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
Ég mæti í gamlársróður .

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 des 2007 18:11 #14 by GUMMIB
Replied by GUMMIB on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
Sælir

Já það hefur verið hefð fyrir róðri á Gamlársdag undanfarin ár.

Er ekki bara fínt að halda þeirri hefð vakandi og hafa mætingu 9:30 á Geldingarnesinu og á sjó 10:00 mánudaginn 31 des (gamlársdag)?

Guðmundur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 des 2007 14:37 #15 by SAS
Replied by SAS on topic Re:GAMLÁRSRÓÐUR!!??
Ég er til í morgunróður á Gamlársdag.

kveðja
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum