Sjóróður á uppstigningardag

17 maí 2007 01:40 #1 by Sævar H.
Veðrið er alveg að bregðast okkur til sjóróðra á morgun Uppstigningardag. Um hádegi verður orðið mjög hvasst eða um 15 m/sek samkvæmt veðurspám... Það er mikill munur á blíðunni núna í kvöld, miðvikudag, allur Faxaflói sléttur sem spegill.
Á laugardagskvöldið lýtur út fyrir blíðviðri á Sundunum.
Er ekki upplagt að kanna hug sjókayakfólksins til róðra í birtu vorsins það kvöldið ??

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 maí 2007 23:54 #2 by Reynir Tómas
Ekki er gæfulegt útlitið miðað við í fyrra þegar var blíða þennan dag, en það má gá til veðurs kl. 8-9 :ohmy: og etv. hreyfa sig innan hafnargarða og um innri höfnina......

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum