Þáttaka

Árið 2007 var lélegasta þátttaka, en annað árið sem allir ljúka keppni.
Árið 2001 var besta þátttaka eða 21 keppandi, árið 2004 var þó fjölmennast en þá var einnig keppt í liðakeppni.

Heildar þátttaka er 70 og hafa als 50 lokið keppni.

 

Þátttaka einstakra manna og kvenna

Ef við skoðun þátttöku einstakra manna og kvenna, sem hafa reynt oftar en einu sinni, þá lítur það svona út:

 


Nafn........ Þátttaka / Klárað
Halldór Sveinbjörnsson 7 / 5 (þar af ein liðakeppni)
Guðmundur Breiðdal 6 / 4
Ágúst Ingi Sigurðsson 6 / 3 (þar af ein liðakeppni)
Haraldur Njálsson 4 / 4
Rúnar Pálmason 4 / 4
Sveinbjörn Kristjánsson 4 / 4
Þröstur Þórisson 4 / 4
Axel Helgason 4 / 3 (þar af ein liðakeppni)
Gunnar Sæmundsson 4 / 3 (þar af ein liðakeppni)
Halldór Björnsson 4 / 3
Ásgeir Páll 3 / 3 (þar af ein liðakeppni)
Baldur Pétursson 3 / 3
Elín Marta Eiríksdóttir 3 / 3
Páll Gestsson 3 / 3 (þar af ein liðakeppni)
Páll Reynisson 3 / 3
Sævar Úlfarsson 3 / 3 (þar af ein liðakeppni)
Örlygur Sigurjónsson 3 / 2
Fanney Pálsdóttir 2 / 2
Gunnar Tryggvason 2 / 2
Hörður Harðarson 2 / 2
Ólafur B Einarsson 2 / 2
Óttar Kjartansson 2 / 2
Sigurður P Hilmarsson 2 / 2
Örn Torfason 2 / 2 (þar af ein liðakeppni)
Veigur Grétarsson 2 / 1 (þar af ein liðakeppni)
Þórir Þrastarson 2 / 1 (þar af ein liðakeppni)