Kæru félagsmenn

Stjórn Kayakklúbbsins hefur ákveðið að viðburðir á vegum klúbbsins falla niður þangað til breytingar verða á núverandi fyrirkomulagi sóttvarna.

Við lítum svo á að ekki sé hægt að halda úti starfsemi í núverandi mynd miða við þær takamarkanir sem eru við gildi.

Við hvetjum félagsmenn samt sem áður að stunda róða en í samræmi við þær takamarkanir sem eru í gildi núna.

A.T.H Grímuskilda er í félagsaðstöðu okkar í Geldinganesi þar sem ekki er hægt að halda 2. metra reglu.

Áfram verður hvatt til sérstaks hreinlætis, handþvottar og notkunar handspritts.

Kveðja

 

F.h stjórnar

Guðni Páll