Nú þegar birtustig fer minkandi er kominn tími að færa félagsróðrar á vetrartíma 

Gott er að hafa í huga að veður og aðstæður geta verið meira krefjandi þegar líður nær vetri og því mikilvægt að klæða sig vel og þekkja sín takmörk.

 

Laugardagar: mæting 09:30 á sjó 10:00

 

kv Stjórnin