Vinnudagur sunnudaginn 22. maí kl.10

Núna þegar sól fer að hækka á lofti er komið að vinnudegi hjá okkur. Í þetta skiptið lendir hann á sunnudegi þar sem laugardagar núna í maí eru þéttsetnir og langar helgar.

Við ætlum að leggja áherslu á að ryðberja og mála gámana en við náðum ekki að klára það síðasta sumar.

Að venju verður grillað í lokin