Hér má sjá fjölbreytta og spennandi sumardagskrá straumræða klúbbsins sumarið 2025.
Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar og nánari upplýsingar verða gefnar út þegar nær dregur.

  • 24. maí Hvítá byrjendaferð
  • 31.maí-1.júní Straumvatnsnámskeið með Mariann Saether
  • 7. júní Vestari byrjendaferð
  • 27- 28 júní Midnight Sun Festival - Viking Rafting
  • 18-20. júlí Ytri Rangárferð
  • 26-27 júlí Túrbó Meistaramot Straumkayakræðara
  • 30-31 ágúst Norðurlandsferð

kveðja,
stjórnin