Hilmar Erlingsson tók forystu í Íslandsmeistarakeppni á sjókayak um helgina þegar hann bar sigur úr býtum í sprettkeppninni á Agli rauða. Aðeins munaði einni sekúndu á honum og Þorsteini Sigurlaugssyni. Þorsteinn getur nú hætt að gráta því hér með tilkynnist að annað sætið færði Þorsteini 80 stig en þar með skaust hann eins og raketta alla leið upp í þriðja sætið í heildarstigakeppninni og upp fyrir Pál Reynisson. Steini spútnik er hann víst kallaður fyrir austan, eftir þetta. Flóknum útreikningum á stigum og stöðu í Íslandsmeistarakeppninni lauk á ellefta tímanum í kvöld (fimmtudagskvöld). Smellið á "Read more" til að sjá heildarúrslit

Næsta keppni á sjókayak, Bessastaðabikarinn, verður haldin á baráttudegi kayakkvenna, 19. júní. Upplagt er að halda upp á daginn með því að róa fyrir Álftanesið.  Róðraleiðin er alveg sérdeilis smart.

 


Sprettkeppni - konur

Sæti    Nafn    Tími       
1    Megan Kelly            00:52    Nelo   
2    Helga Melsteð            01:08    NDK Explorer
3    Rita Hvönn Trautadóttir        01:10    NDK Explorer
4    Erna Jónsdóttir            01:13       
5    Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir    01:32    NDK Explorer

Sprettkeppni - karlar

1    Hilmar Erlingsson    00:42    Nelo   
2    Þorsteinn Sigurlaugsson    00:43    Valley Rapier
3-4    Ari Benediktsson        00:55    Valley Nordcap
3-4    Gunnar Ingi Gunnarsson    00:55    Valley Nordcap
5    Ingólfur Finnsson    01:04    NDK Explorer
6    Pjétur St. Arason        01:05    NDK Romany

Unglingaflokkur - piltar
1    Pétur Hjartarson            00:53       
2    Ólafur Tryggvi Þorsteinsson    01:11    NDK Explorer
3    Trausti Mar Þorsteinsson        01:18    NDK Explorer
4    Kári Tómasson            01:38    Prijon Seayak
5    Sigurjón Svavar Valdimarsson    01:40    PH capella

Unglingaflokkur - stúlkur
1    Oddný Lind Björnsdóttir    01:14    NDK Explorer

Veltukeppni
Sæti    Nafn                           Veltur   
1       Lárus Guðmundsson              9   
2-3    Ingólfur Finnsson                   8   
2-3    Þorsteinn Sigurlaugsson          8   
4-5    Ari Benediktsson                   4   
4-5    Gunnar Ingi Gunnarsson         4   
6       Ólafur Tryggvi Þorsteinsson    3   
7       Pétur Hjartarson                   0

Staðan í slagnum um Íslandsmeistaratitilinn

 

Karlar
Stig í Íslandsmeistarakeppni

Samtals RB Sprettur
Hilmar Erlingsson 180 80 100
Ólafur B. Einarsson 100 100
Þorsteinn Sigurlaugsson 80
80
Páll Reynisson 60 60
Ari Benediktsson 60
60
Gunnar Ingi Gunnarsson 60
60
Sigurjón Sigurjónsson 50 50
Þorbergur Kjartansson 45 45
Ingólfur Finnsson 45
45
Guðmundur J. Björgvinsson 40 40
Pjétur St. Arason 40
40
Ágúst Ingi Sigurðsson 36 36




Konur



Samtals RB Sprettur
Heiða Jónsdóttir 100 100
Megan Kelly 100
100
Helga Melsteð 80
80
Rita Hvönn Traustadóttir 60
60
Erna Jónsdóttir 50
50
Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir 45
45