Ánægjulegar fréttir að berast með breytingum á takmörkunum.

Félagsróður verður næsta laugardaginn 17.4 -  kl 10:00.

 

  • Hámark 50 manns í róðri
  • Félagsaðstaða okkar í Geldinganesi opnuð aftur þó aðeins 5 mega vera í hverjum klefa á sama tíma.
  • Munum persónumiðaðar sóttvarnir áfram

 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Kv Stjórnin