Vorhátíð Kayakklúbbsins var haldin á laugardaginn 7. maí og segja má að vel hafi til tekist, sólin brosti sínu blíðasta og kári lét vart á sér kræla. Margir komu til að hvetja keppendur, njóta útiveru, fá pylsu og kók og síðast en ekki síst til að fylgjast með þyrluæfingum Landheldisgæslunnar.

Kappróðurinn var hefðbundinn, 10 og 3ja kílómetra vegalengdir, og gaman var að sjá marga nýja félaga mæta, sérstaklega í 3ja kílómetra slaginn.

Landhelgisgæslan á heiður skilið fyrir sitt framlag, en hún mætti bæði með þyrlu og björgunarbát til æfinga með kayakmönnum. Mjög mikilvægt er fyrir kayakmenn að kynnast því hvernig það er hafa þyrlu hangandi yfir sér úti á sjó, en ógnar sterkur vindurinn frá þyrluspöðunum er ekkert lamb að leika við

Úrslit keppninnar voru eftirfarandi (Ýtið á Nánar / Read more) : 

10 km karlar - Ferðabátar

Röð í flokki Nafn Bátur Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími 2016 Tími 2015 2014 2013 2012 2011
1 Sveinn Axel Sveinsson Rockpool Taran     X 01:00:31 00:59:50 00:58:03 00:58:26 00:59:19  
2 Gunnar Ingi Gunnarsson Epic V7 X     01:02:16       01:04:52  
3 Egill Þorsteins Rockpool Taran     X 01:04:50 01:04:15 01:03:17 01:04:46 01:05:43 01:06:14
4 Guðmundur Breiðdal Kirton Inuk     X 01:05:13 01:05:24   01:00:21 01:03:05 01:01:25
5 Ágúst Ingi Sigurðsson Kirton Inuk     X 01:06:56 01:08:45 01:09:49 01:10:31 01:10:10  

10 km karlar - Keppnisbátar

Röð í flokki Nafn   Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími 2016 Tími 2015 2014 2013 2012 2011
1 Ólafur Einarsson Dominator     X 00:51:18 (00:55:35) 00:51:23 00:51:40 00:58:10 00:52:29
2 Eymundur Ingimundarson Rapier 20     X 00:54:16 (00:56:47) (00:53:20) 00:54:17 00:59:41 01:01:19

10 km konur - Ferðabátar

Röð í flokki Nafn   Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími 2016 Tími 2015 2014 2013 2012 2011
1 Björg Kjartansdóttir Epic V7     X 01:08:31 01:13:10        
2 Klara Bjartmarz Valley Nordkap X     01:10:54 01:13:40 01:07:31 01:07:43 01:14:15  

3 km konur

Röð í flokki Nafn   Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími 2016 Tími 2015 2014 2013 2012 2011
1 Ellen Rockpool Rebel X     00:21:34          
2 Elisabet Romany X     00:22:40          
3 Harpa Romany X     00:23:26          
4 Eva Whisky X     00:26:56          

3 km karlar

Röð í flokki Nafn   Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími 2016 Tími 2015 2014 2013 2012 2011
1 Jón Már Viking X     00:21:28          
2 Guðjón Jónsson Aquanaut Club X     00:24:07          
3 Tómas Andrason Rapier X     00:26:04          

 

Myndasöfn :