Námskeið á vegum sundlaugarnefndar Kayakklúbbsins eru haldin yfir vetrarmánuðina Laugardalslauginni og eru þá auglýst hér á þessari síðu.

Næsta mámskeið er 3-4 nóvember 2018

 

Áhugasömum er einnig bent á möguleg námskeið hjá:

www.kajakskolinn.is  (Allur búnaður fylgir með námskeiðunum)

og

www.arcticseakayaking.is  (Allur búnaður fylgir með námskeiðunum)