Hálfmaraþon 2017

18 sep 2017 08:19 #1 by olafure
Replied by olafure on topic Hálfmaraþon 2017
Frábært skipulag hjá keppnisnefnd á erfiðri keppni, takk fyrir mig
Leiðin framhjá Rvk höfn var slétt, svo tók við mikið fjör á lensi fram að Gróttuvita en utan við vitann var ágætis undiralda sem braut á klettunum. Kaflinn frá golfvellinum var með strekkingsvindi beint í andlitið alla leið með mjög óreglulegu öldulagi sem þýddi að meðalhraði datt niður úr 10,7 í 9,3.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 sep 2017 22:39 - 16 sep 2017 22:40 #2 by Ingi
Replied by Ingi on topic Hálfmaraþon 2017
það voru aðeins þeir hugrökkustu sem komu í keppnina í morgun. Harðjaxlar sem ekki láta smá golukalda stoppa sig. Ég átti því miður ekki möguleika á að taka þátt í þetta skiptið og er hálft í hvoru feginn með það.
Frábærir keppendur í þessari erfiðistu keppni kayakfólks á landinu er hægt að fullyrða stóðu sig með miklum sóma.
Nú er bara ein keppni eftir af þeim sem við í klúbbnum okkar sjáum um en það er tæknikeppnin. Næsta keppni er á vegumSviða á Álftanesi og Þyts í Hafnarfirði er næsta Laugardag.

Verður auglýst betur síðar. Allir eiga að geta tekið þátt í þeirri keppni sem er hugsuð sem tækifæri til að kynnast nýju svæði og ræðurum frá öðrum klúbbum.
k.
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 sep 2017 20:49 #3 by heading
Replied by heading on topic Hálfmaraþon 2017
Ég mæti :-)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 sep 2017 09:49 #4 by Páll R
Replied by Páll R on topic Hálfmaraþon 2017
Ég slæst með í för. Ekki veitir mér af að bæta róðrartölfræði sumarsins, sem er afar léleg.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 sep 2017 18:43 - 13 sep 2017 20:21 #5 by SAS
Replied by SAS on topic Hálfmaraþon 2017
Ég ætla að mæta, fyrst ég er í bænum

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 sep 2017 15:46 #6 by olafure
Replied by olafure on topic Hálfmaraþon 2017
Stefni á að mæta

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 sep 2017 00:18 #7 by Unnur Eir
Replied by Unnur Eir on topic Hálfmaraþon 2017
Ég ætla reyna við þessa 21 km.
(Óska eftir nærtækum björgunarbátum)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 sep 2017 19:48 #8 by Orsi
Replied by Orsi on topic Hálfmaraþon 2017
Mæti. Þetta verður toppmál alveg.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 sep 2017 13:56 #9 by Ingi
Replied by Ingi on topic Hálfmaraþon 2017
Það verður smástreymt um helgina. Hér er linkur á reiknilíkan þar sem hægt er að sjá hvernig sjávarföllin eru miðað við innslegnar forsendur. Td á laugardag er fjaran kl 09:15 og er 1,1m yfir dýpinu sem uppgefið er í sjókortum (meðalstórstraumsfjara) og flóðið er kl 15:33 og þá er hæð sjávar 3,5m yfir.


thetidalpress.com/tide-height-calculator/

skv þessu er mesti straumur inn frá kl 1127-1327 en það er nú ekki mikil hækkun eða tæpir 2 metrar. Miðað við 8-9 km hraða er keppandi kominn kl 1230 í stoppið og þá er klst eftir af meðstraumi inn að Nauthólsvík. Semsagt næstum þvi jafnmikill straumur á móti og með. En þeir græða mest sem eru fyrstir eins og oft áður.

kv
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 sep 2017 11:45 #10 by gunnarsvanberg
Replied by gunnarsvanberg on topic Hálfmaraþon 2017
Stefni á að mæta og vera með.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 sep 2017 10:08 #11 by SAS
Replied by SAS on topic Hálfmaraþon 2017
Hálfmaraþon keppnin verður haldin næsta laugardag - 16. sep

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 sep 2017 18:13 #12 by olafure
Replied by olafure on topic Hálfmaraþon 2017
Hvenær verður ræst á morgun, sunnudag?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 sep 2017 07:43 - 02 sep 2017 07:44 #13 by gunnarsvanberg
Replied by gunnarsvanberg on topic Hálfmaraþon 2017
Það hlýtur að vera í lagi. Þú ert nú að róa út frá Gnesi og það er samkvæmt reglum klúbbsins :)
Ef ekki þá get ég lánað þér V7.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 sep 2017 17:10 - 12 sep 2017 13:59 #14 by Ingi
Replied by Ingi on topic Hálfmaraþon 2017
Var að bætast við í útdráttarverðlaun: Rómantískur kvöldverður fyrir 2 og hádegisverður fyrir 2 á A. Hansen í Hafnarfirði. :woohoo:
Verður dregið úr keppnisnúmerum eftir keppni
kv
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 sep 2017 10:17 #15 by Gunni
Replied by Gunni on topic Hálfmaraþon 2017
Hver má nota V10 skíði klúbbsins ? má ég ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum