Vantar 2 kayakræðara laugardaginn 10. ágúst frá kl. 15:20 til 18:00

08 ágú 2019 10:18 #1 by sjorrvk
Það eru 9 sjósundmenn sem ætla að synda Viðeyjarsund, frá Viðey í Reykjavíkurhöfn, sem er um 4,5km.
Þeir synda á egin vegum og vantar enn 2 kayaka til að fylgja sér, svo það verði einn kayak á mann.
Það verða einnig 2 mótorbátar með í för.

Ef þið vitið um einhvern sem væri til í að róa með endilega látið mig vita, Magnea í síma 664-3274

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum