Félagsróður 22.08.2019

23 ágú 2019 08:27 #1 by Siggisig
Replied by Siggisig on topic Félagsróður 22.08.2019
Það er ekki oft sem hægt er að fara á sléttum sjó út fyrir Geldinganes en í gær var slík blíða að elstu menn muna varla annað eins. Það voru 21 bátur á sjó í þessari svakalegu blíðu og upplifunin einstök í frábærum félagsskap. Fórum hring um Lundey og stigum aðeins á land þar.
Kærar þakkir fyrir skemmtilegan róður. S

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 ágú 2019 18:46 #2 by Siggisig
Félagsróður á morgun og þessi fína spá sýnist mér. Ákveðum eitthvað á pallinum sem hentar öllum. Sjáumst klukkan 18:30
Siggi Sig 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum