Heimasíða - breytingar - skráning í klúbbinn

19 okt 2019 18:59 #1 by Gunni
Heimasíðan þarf tiltekt og uppfærslu eins og annað.    Núna breyttum við hvernig nýskráning í klúbbinn er framkvæmt. 
Email sending er aflögð og google-form tekur við.  

Sjá hér  http://www.kayakklubburinn.is/index.php/klrinn-mainmenu-32/skraning-i-klubbinn  
og á ensku hér :  http://www.kayakklubburinn.is/index.php/english-mainmenu-89/club-registration

Þarna skapast líka möguleiki að uppfæra upplýsinga um gildandi skráningu ykkar sem eruð félagar núna :)

Einhvað þarf að laga meira á síðunni og verður gert eins og tími og aurar leyfa.   
Þið sem hafið skoðun megið láta í ykkur heyra her eða í tölvupósti á markeipur(at)gmail.com.   Sem og hæfileikaríkir einstaklingar með nef fyrir heimasíðuvinnu (joomla).

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum