Félagsróður á morgun, 7.12

07 des 2019 22:50 #1 by palli
Þetta var nú fínt.  SAS, Lárus og Veiga mættu og voru ekki til vandræða.  Rerum rangsælis Geldinganesshring og fengum flengjandi lens í austanáttinni.  Veðurstöðin á Geldinganesi sýndi ANA 13 m/s og 16 m/s í hviðum.  Góður hópur og takk fyrir mig :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 des 2019 11:49 #2 by palli
Það hvessir rækilega með morgninum, á að vera komið í austan 16-18 m/s um 10 leytið sýnist mér.  Um frostmark þannig að þetta verður seint notarlegt.

Aðstæður verða skoðaðar og metnar á pallinum og svo teknar einhverjar gáfulegar ákvarðanir.

Hilsen,

Palli Gests

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum