Ópal á sundunum

07 feb 2020 14:35 #1 by Ingi
Replied by Ingi on topic Ópal á sundunum
Þessi ferill Ópals sýnir að þeir eru að sigla á okkar helsta róðrarsvæði. mér líst ekkert á að hafa svona skútur á þessu svæði. við þurfum allavega að passa okkur á þeim. Rauður ferill er þar sem hraðinn hefur verið lítill eða látið reka á meðan fyllt er á glösin.
kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 feb 2020 13:43 - 07 feb 2020 13:44 #2 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Ópal á sundunum
Það virðast vera rauðir blettir á ferlinum t.d. vestan og austan við Lundey.   Merkir  það eitthvað sérstakt?

Rifið austan við Lundey þekkjum við ræðarar og höfum ýmist forðast þá brotlínu eða sótt í hana.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 feb 2020 08:58 #3 by Ingi
Ópal á sundunum was created by Ingi


hér er ferill Ópals í gærkvöldi. 
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum