Viðtal RÚV við Sævar Helgason sent út 10.12. 2005

09 jan 2021 12:08 #1 by Gunni
Það er ýmislegt sem ber á fjörur.    Hér er útvarpsviðtal frá 2005 við Sævar. 

Skemmtileg og áhugaverð lýsing á morgunróðrum að vetri til.   

"Útvarpsmaðurinn Pétur Halldórsson hringdi í kappann alls óundirbúinn með viðtals beiðni. Sævar lét vaða eins og í brimöldu ognokkuð á súðum.
Þá voru morgun róðra í svarta myrkri að byrja og Pétur hefur komist í síðuna og fundist þetta einkar áhugavert."

Þetta viðtal er geymt á google-drive geymslu klúbbsins, sjá:
<kayakklubburinn.is> -> KLÚBBURINN -> Skjalsafn (opið) 
Ymislegt -> Viðtal_RÚV_við SH _sent_út _10_12_2005.mp3

Það væri gaman að sjá og heyra fleirri svona gullmola á afmælisári klúbbsins.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum