Vantar stóra notaða galla

02 júl 2017 11:26 - 04 júl 2017 23:11 #1 by Þorbergur
Sæll ætla að skilja eftir í aðstöðunni gamlan galla af mér, ónýtt hálsmál og etv fleira en alla vega stór. Ætla út að róa, ef komið verður svar þegar ég kem til baka um að þú viljir nálgast gallan á annan hátt er það OK. Kv Þorbergur.

Ops!
Hengdi gallann upp á herðatré, hangir fyrir ofan hitakútinn.. (SAS)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 jún 2017 20:15 #2 by Gíslihf
Sæll félagi - ég verð í sambandi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 jún 2017 12:35 - 12 jún 2017 12:37 #3 by Orsi
Replied by Orsi on topic Vantar stóra notaða galla
Á 1 stk. blautgalla til reiðu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jún 2017 21:11 - 05 jún 2017 21:13 #4 by Gíslihf
Ég er með námskeið Kajakskólans af og til og reyni að útvega fólki allt sem þarf, enda eiga byrjendur ekki búnað.
Helsti vandi sem ég lendi í er þegar stórir og herðabreiðir mæta. Þá er dótið mitt of þröngt á þá - en það sleppur með kajakana.

Ef einhver á gamla galla, blautbúning eða þurrgalla, í stærstu númerum vantar mig 2-3 stykki - mega vera notaðir og slitnir, enda ekki málið þótt nemendur blotni smá á námskeiði :lol:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum