Breiðafjarðarferð Kayakklúbbsins 2017 - Skráning

02 ágú 2017 10:51 #16 by Þormar
Mæti

Þormar 824-0131

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 ágú 2017 13:38 #17 by Guðni Páll
Ég held að þið Surfski menn/konur þurfið nú ekki að hafa áhyggjur af þessu orðalagi. Þetta er einfaldlega orðað svona á síðu kayakklúbbsins og eflaust er bara kominn tíma að uppfæra það. En auðvitað eru þið meira en velkominn með okkur þar leikur enginn vafi á svo lengi sem fólk hefur kynnt sér öryggis viðmið og standast kröfur klúbbsins um getu til að takast á við 3 ára ferð skv. skilgreiningum klúbbsins.

Hlakka til að sjá ykkur.

kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 ágú 2017 10:33 #18 by sarahm
I would like to go if it is possible to borrow a boat. Sarah

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 ágú 2017 08:33 #19 by Sveinn Muller
Mæti.

Sveinn Muller
844 4240.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 júl 2017 23:04 - 31 júl 2017 23:35 #20 by gunnarsvanberg
Ég skil ekki þessar kröfur um að hefðbundin sjókayak!?!
Ég var að hugsa um að skella mér í þessa ferð og að sjálfsögðu á surfski :) Veit að fleiri surfski ræðara eru að hugsa slíkt hið sama.
Þó svo að ég mæti á surfski með farangurshólfi Þá verður það sennilega tómt þar sem báturinn verður ferjaður á svæðið og ég tek mínar nauðsynjar á bakið.
S:8616000.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 júl 2017 21:30 #21 by helgia
Ég mæti

Helgi Þór
Sími: 8442909

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 júl 2017 18:47 #22 by Egill Þ
Egill og Marta mæta

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 júl 2017 17:00 #23 by Unnur Eir
Fékk umbeðið frí þessa daga og mæti :laugh:

Unnur Eir
S: 861 6306

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 júl 2017 15:41 #24 by gsk

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 júl 2017 15:05 #25 by SAS
Við Hildur mætum

Kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 júl 2017 13:07 - 31 júl 2017 14:44 #26 by Guðni Páll
Breiðafjarðarferð Kayakklúbbsins 2017

Þá er komið að skemmtilegustu ferð ársins hjá okkur Kayakfólki Breiðafjörðurinn er eitt fallegasta róðrarsvæði landsins og hefur verið hefð hjá Klúbbnum að fara þangað árlega og róa um þetta skemmtilega svæði. Ferðin í ár er 11-13 ágúst og er ætlunin að fara í Flatey og róa út frá Flatey þessa helgi. Þetta er auðvitað háð veðri en við erum við plan B ef veðrið leyfir okkur ekki að fara í Flatey.

Planið er að fara frá Stykkishólmi föstudaginn 11.ágúst með Ferjunni Baldri kl 15:45 til Flateyjar.
Þegar þangað er komið munum við ferða búnað með traktor á tjaldsvæði og einnig báta.
Þar munum við vera á tjaldsvæðinu í Flatey.
Heimferðin verður svo á sunnudeginum frekar seint eða kl 20:00 og ættum við að vera kominn í Stykkishólm um 21:30-22:00.

Hver einstaklingur þarf að greiða fyrir sitt far með Baldri og fyrir gistingu á tjaldsvæði.

Ferjan Baldur
7.840.- per einstakling ( fram og til baka)

En ef þetta er greitt í einni greiðslu fyrir allan hópinn fáum við 20% afsl og því munum við gera það.

Tjaldsvæði
1500.- per nótt á mann
Sama gildir um tjaldsvæðið það þarf að greiða í einni greiðslu fyrir allan hópinn.

Kayakklúbburinn mun svo greiða fyrir hífingar á kerrum með bátum á.

Kayak skal vera sjókayak með lokuðum vatnsþéttum hólfum að framan og aftan og traustum dekklínum allan hringinn, sjá má mjög hjálplegan texta um útbúnað í kayakferð á síðu klúbbsins sem hafa má til hliðsjónar athugið að ekki er gerð krafa um að allir hafi allann þann búnað meðferðis.


Ferð þessi er opin til þáttöku þeim félögum i Kayakklúbbnum sem standast kröfur klúbbsins um getu til að takast á við 3 ára ferð skv. skilgreiningum klúbbsins:

Ferðir þar sem þvera þarf firði eða róa um svæði þar sem langar vegalengdir eru milli landtökustaða.
Lágmarkskröfur um hæfni: Að þátttakendur hafi æft félagabjörgun, séu byrjaðir að tileinka sér rétta róðratækni, stuðningsáratök og geti róið 20 - 30 km á dag.


En vegna þess að þessi útfærsla af ferð er aðeins flóknari en oft áður þurfum við að fá forskráningu hérna á Korkinum. Svo það sé hægt að skipuleggja fluttning á fólki og bátum til Flateyjar vinsamlegast skiljið eftir nafn og símanúmer í þessum þræði.

Einnig erum við einungis með 30 pláss laus því er mikilvægt að skrá sig sem fyrst. Ástæðan fyrir því er að við erum einungis með 30 pláss á kerrum fyrir báta sem þarf að hífa um borð í Baldur og svo í Flatey

Þessi ferð er Erfiðleikastig 3 sjá nánar á heimasíðu.


kayakklubburinn.is/index.php/klrinn-main...er-sjak-mainmenu-102
kayakklubburinn.is/index.php/klrinn-main...kastig-sjokayakferea

Nánari uppl hjá mér í síma 664-1264 eða á gudnipallv@gmail.com

Kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum