Gæsla í Viðeyjarsundinu, laugard. 26. ágúst

26 ágú 2017 18:34 #1 by SAS
Við Unnur Eir, Örlygur og Jónas rérum frá Geldinganesinu i flottu lensi að Skarfakletti
Sjósundið var fljótlega blásið af vegna mikils vinds og öldu. Heimferðin reyndist mikið puð, skv. Vindmæli Veðurstofunnar kl 15:00 var vindur 19 m/s og hviður töluvert meiri. Heimferðin tók 2 klst, að róa 4 km.

Kv
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 ágú 2017 16:16 #2 by Orsi
..nú við vorum öll í skemmtiferðaskipinu, í fínum málum. Fengum okkur rjómalíkjör og hlustuðum á skemmtiatriði. Þarna var Linda Pé með upplestur úr ævisögu sinni. Og las upp úr bókinni þinni líka.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 ágú 2017 14:17 #3 by Gíslihf
Hvernig gekk þetta?

Ég fór rétt um kl. 13 með VHF, galla og ár helst til að setjast á varamannabekk, en sá engan, hvorki á sundi né í kajak, aðeins ferðamenn og stórt skemmtiferðaskip.

Datt í hug að synt væri úr gömlu höfninni - en það var ólíklegt.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2017 17:26 #4 by Gíslihf
Hafið þið skoðað veðurspána - á þessum tíma er spáð 10 m/s að austan!

Það er ekki kajakveður fyrir óvana og hætta á að meiða sundfólkið ef farið er of nærri í öldunni.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2017 17:01 #5 by Jónas G.
Ég ætla að mæta.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2017 15:33 #6 by Orsi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2017 15:22 #7 by SAS
Þið sem eigið VHF stöðvar, megið gjarnan taka þær með ykkur í gæsluna. Auðveldar samskipti við Landsbjörgu sem verða á gúmmbátum rétt utan sundleiðarinnar

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2017 10:50 #8 by Unnur Eir
Mæti

Kveðja, Unnur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2017 10:16 #9 by gsk
Það getur verið að ég verði laus.

Kem niður í höfn ef ég kemst.

GSK

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 ágú 2017 14:59 #10 by Helgi Þór
Ég kem

Kv,
Helgi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 ágú 2017 11:56 #11 by Larus

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 ágú 2017 10:17 #12 by Olilja
EF að þetta er ekki mjög flókið þá er ég laus og til :)
kv.Lilja

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 ágú 2017 09:41 - 24 ágú 2017 23:25 #13 by SAS
Enginn?

Ég ætla að róa frá Geldinganesi, verð mættur kl 11:15, ef fleiri vilja koma með

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2017 10:58 #14 by SAS
Sjósundfélag Rvk óskar eftir okkar aðstoð við gæslu í Viðeyjarsundinu, helst 8-10 kayaka.
Sundið fer fram næsta laugardag, 26. ágúst kl. 13:00.
Mæting er í Skarfaklett 12:30 eða bara róa frá Geldinganesi kl. 11:30.

Þeir sem geta mætt skrái sig hér á vefinn, svo við sjáum hvað margir geta mætt.

kv
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum