Breytingar á heimasíðu 2019

28 júl 2019 12:54 #1 by Gunni
Nokkrar breytingar er ég að gera á heimasíðunni.  Tilgangur er að minnka það efni sem geymt er síðunni sjálfir og færa út á opnar/sérhæfðari staði og eins að minnka þörf á innkskráningu. 

Helstu breytingar: Google-Drive
Auðveldara er að sjá og viðhalda skjölum (fyrir þá sem hafa heimild til)

Wikiloc
Þarna er safn allskonar ferla og notanda sem við (kayakklúbburinn) verður þá partur af.  Nokkir félagar eru nú þegar notendur þar og mætu merkja Kayakklúbbinn sem Trail-buddy (þar sem það á við)

Facebook hópur Þarna er kominn mjög fjölmennur hópur af vænlegum kaupendum og facebook sér betur um að láta vita af auglýsingum en okkar síða getur gert. 

Svo er komin sýn á það sem Kayakhöllinn setur á sína facebook síðu.  Þau eru dugleg að setja inn efni sem á erindi við kayak ræðara :) 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum