Skrúðsróður

02 ágú 2019 01:52 #1 by Þormar
Skrúðsróður was created by Þormar
Við feðganir skeltum okkur í róður umhverfis Skrúð við minni Fáskrúðsfjarðar 25.07. Rerum frá Kyrruvíkurskriðum austur með ströndinni að Hafnarnesi og þaðan tekið strauið suður yfir í Skrúð og hann hringaður réttsælis.  Þaðan rerum við yfir í Andey og svo þaðan aftur í Kyrruvíkurskriður.

Myndir frá ferðinni: 
photos.app.goo.gl/Y9hFnftYGKRhf7MT7  


kv. Þormar og Þórhallur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum