Félagsróður 25 jan

24 jan 2020 17:29 #1 by Larus
Félagsróður 25 jan was created by Larus
Róður eins og venjulega,  mæting 9.30.
Spáð er  austanátt  og fremur milt i veðri, ef ég skil spána rétt, þið skoðið það bara.

Engin ástæða til að sitja heima, þetta er veður sem við getum alltaf fengið á okkur 
td. í  ferðum okkar  i Breiðafjörð og við þurfum að geta tekist á við það með bros á vör ef við ætlum að ferðast á kayak.

Róum eitthvað hálfstutt  td. Geldinganes eða eitthvað á móti vindi i átt að mosó og svo flug heim, 
Við ættum að geta náð okkur i góða  æfingu.

lg

Ps. Fjara um 13.... ef einhver spyr.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum