Staðan eftir Bessastaðabikar

26 jún 2008 03:09 #1 by Ingi
Ég var nú aldrei góður í reikningi en hvað segiru um þetta Rúnar:
62+40=102
kk,
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 jún 2008 15:23 #2 by Rúnar
Uppfærð tafla vegna athugasemdar er hér að neðan. Ágúst Ingi færist upp á kostnað Sveinbjörns og í fyrri töflu voru heildarstig Ásgeirs og Örlygs ekki reiknuð út með réttum hætti.

RB = Reykjavíkurbikar
SR = Sprettróður
BB = Bessastaðabikar

Þessar upplýsingar munu einnig birtast á fréttasíðu.


RB SR BB Staðan
1.Ólafur E. 100 0 100 200
2.Ásgeir P. 50 80 60 190
3.Örlygur 80 45 50 175
4.G.Breiðdal 60 0 45 105
5.Ágúst Ingi 40 22 40 102
6.Sveinbj.K 0 100 0 100
7.Hörður K. 36 24 26 86
8.Sveinn A. 45 0 36 81
9.Haraldur N. 0 0 80 80
10.Þorsteinn S. 0 60 0 60
11.Viðar Þ. 29 0 22 51
12.Óskar Þór 0 50 0 50
13.Hilmar 0 40 0 40
14. Bjarki R. 0 36 0 36
15.-17. sæti
Ingólfur F. 0 32 0 32
Stefán Karl 0 0 32 32
Tryggvi T. 32 0 0 32
18.-19.
Ari Ben. 0 29 0 29
Magnús S. 0 0 29 29

20.Karl J. 0 26 0 26
21.Páll R. 0 0 24 24
22.-23. sæti
Bjartur J. 0 20 0 20
Gunnar Ingi 0 0 20 20

24.Kristinn G. 0 0 18 18

Staða kvenna er óbreytt frá fyrri keppnum enda tók engin kona þátt í Bessastaðabikarnum.

Ólafur Einarsson hefur tekið forystuna í kappinu um Íslandsmeistaratitilinn eftirsótta eftir sigur í Bessastaðabikarnum um helgina. Keppinautar hans eru þó ekki langt undan. Enn á eftir að keppa fyrir vestan í 10 km róðri og í Hvammsvíkurmaraþoninu og því ljóst að keppnin er síður en svo búin og hefur hún raunar sjaldan verið eins spennandi.
Hverjum keppanda er hollt að líta á keppnisreglurnar og reglur um stigagjöf sem er að finna undir Keppnir - Íslandsmeistarakeppni. Samkvæmt þeim vinna menn sér inn 100 stig fyrir sigur, 80 stig fyrir 2. sæti og 60 stig fyrir 3. sæti. Röð manna í efstu sætum getur þar af leiðandi breyst hraðar en gengi krónunnar og er þá mikið sagt.<br><br>Post edited by: Rúnar, at: 2008/06/26 11:05

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum