Myndbandsbútar

02 des 2008 06:21 #1 by bjorninn
Replied by bjorninn on topic Re:Myndbandsbútar
Þetta rifjar upp góða tíma. Það jafnast fátt á við góða ferð í straumvatn. Við skulum skella okkur í nokkrar ferðir næsta sumar, ekki spurning.
Ég eg að rifja þetta upp í lauginni þessa dagana, snilldar aðstaða. Það er nátturulega rugl að eftir marga vetra í snjókomu og frosti í útilauginni þá hættir maður þegar klúbburinn er loksins kominn með frábæra aðstöðu í innilauginni.

Hér eru nokkrir eldgamlir klippar sem ég setti inn fyrir löngu.
www.youtube.com/user/videoklippur

Bjössi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 nóv 2008 18:43 #2 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Re:Myndbandsbútar
Tek kvöldid frá til ad kíkja á thetta.

Örlygur, sannir karlmenn fara í strauminn!

Hilmar, ertu ad tala um ad rafta hana? :P

Flott framtak Steini. Já og Hilmar aftur, átt thú ekki fullt af efni?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 nóv 2008 17:07 #3 by Steini
Replied by Steini on topic Re:Myndbandsbútar
Var búinn að gleima þeim ágæta myndbút, róta í gegnum spólurnar gæti hugsanlega verið til.

Svo ef menn hafa áhuga og eiga ekki nú þegar allt þetta myndefni í hærri gæðum, þá get ég brennt þetta á DVD.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 nóv 2008 02:47 #4 by havh
Replied by havh on topic Re:Myndbandsbútar
Einhverntíman var Adrenalín í Jökulsá Austari, á einhver það video?

kv
Dóri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 nóv 2008 22:02 #5 by Hilmar WS
Replied by Hilmar WS on topic Re:Myndbandsbútar
Það er eins og þetta hafi gerst í gær. Þetta voru meiriháttar ferðir. Það er spurning eftir vel heppnaða Hvítárferð síðsumar að við tökum eina létta Austari næsta sumar.

Hilmar WS

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 nóv 2008 03:02 #6 by Orsi
Replied by Orsi on topic Re:Myndbandsbútar
Frábært framtak, Steini.
-Austari Jökulsá er besta vídjóið að mínu mati. Andskoti er þessi flúð þarna þung eitthvað.
Svei mér. Ég er að verða bálskotinn í straumnum. Verð að prófa með vorinu. Samt ekki með svona miklu hvítu í.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 nóv 2008 01:58 #7 by Ingi
Replied by Ingi on topic Re:Myndbandsbútar
Nostalgían svífur yfir þessu. Þakka framtakið.
kveðja,
Ingi
ps. rosalega voru Halldór og Valdi myndarlegir menn að maður tali nú ekki um Pétur. Annars fullt af glæsilegum fulltrúum sportsins að finna á þessum myndbrotum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 nóv 2008 23:31 #8 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Myndbandsbútar
Töff, ég bæti þér í bókina :)
jsa

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 nóv 2008 19:57 #9 by Steini
Myndbandsbútar was created by Steini
Hef verið að dunda við að setja inn myndbandsbúta af gömlu efni, als eru komin inn 26 myndbandsbrot, bæti væntanlega inn freirum á næstu dögum.

Ræmurnar eru á YouTube flítileið;

www.youtube.com/profile?user=Steinikayak&view=videos

Góða skemmtun :) :)<br><br>Post edited by: steini, at: 2008/11/23 14:29

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum