Innlit Kayak fólks í straumsvík.

14 jan 2009 03:10 #1 by melrakki
Í dag um hádegis bilið komu 3 kayak ræðarar í heimsókn í höfnina í straumsvík 1 á ljósum 1 á gulum og 1 á rauðum kayak og þar sem ég er nú að róa sjálfur hafði ég nú aldeilis gaman af þessari heimsókn þeirra þó svo þeir mundu ekki taka land, en eftir að hryðjuverka árásirnar voru gerðar á turnana í usa þá voru sett lög um umferð útflutnings hafna og umferð um þær og menn sjá líklega hryðjuverka menn út um allt og þessvegna er því miður bannað að koma inn í höfnina í straumsvík, en samt sem áður er hægt að tala við Hafnarfjarðar hörn eða gæsluna í Álverinu og fá leifi til að koma til okkar.
Ég hef fengið svona leifi til að koma í vinnuna á kayaknum mínum og það var hið minnsta mál.
Þegar þið hafið fengið leifi til að koma til okkar þá er nú alltaf heitt á könnunni. hérna er mynd af mér þegar ég kom í vinnuna á kayaknum mínum síðasta sumar.<br><br>Post edited by: melrakki, at: 2009/01/13 19:12

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum