Laugardags hugleiðing

23 ágú 2009 17:24 #1 by Jói Kojak
Var einmitt að lesa þessar pælingar hjá henni. Auðvitað hangir þetta allt saman. Það að geta tuskast í holum á leikbát nýtist manni pottþétt lendi maður í því að festast í holu á creeker.

Sá t.d. í Noregi í sumar nokkra gaura (reyndar safety ræðarar hjá rafting fyrirtækjunum) smella sér aftur og aftur í ágætis holu á creekerum og bara láta hamsa sig fram og tilbaka. Tinna feisaði þá reyndar og smellti sér beint í miðjuna á svona minibus-eater, sem allir forðast, var tuskuð svolítið vel til og synti svo út.

En punkturinn hjá Mariann um að á endanum verði hún betri ræðari heilt yfir er góður.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 ágú 2009 01:22 #2 by jsa
Laugardags hugleiðing was created by jsa
Ég var að lesa þessa grein eftir hana Mariann Saether, Íslands vinkonu og einn harðasti straumkayakræðari í bransanum í dag. Mér finnst hún hitta nagalnn soldið á höfuðið og ég mundi bæta við að maður eigi líka að róa í straum og \"flötu\" vatni til að verða virkilega betri ræðari.

Ég er amk að sjá þetta hérna úti að allir bestu straumkayakræðararnir eru að róa free style, creek, slalom, down river, regatta, sjókayak og bara öllu sem maður situr í :)

Allavega þetta er linkur á greinina

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum