þriðjudagsróður 5 jan.

07 jan 2010 03:52 #1 by Ingi
Replied by Ingi on topic Re:þriðjudagsróður 5 jan.
Blásandi fjara um fjögurleytið þegar haldið var af stað í Lundeyjar og Viðeyjarhring. Blankalogn og lítið um ís en ein og ein skella eftir að komið var suðurfyrir Viðey. Vestan alda sem gaf skemmtilegan svip á þennan sprett sem tók alltof stuttan tíma. Komnir tilbaka laungu fyrir kl sex. Veltur að venju við tankinn sem kemur upp á fjörunni rétt innan við staura. Lárus, Sveinn Axel, Hörður, Eymi og Ingi nutu veðurblíðunnar að þessu sinni. 15 km í bókina góðu.<br><br>Post edited by: Ingi, at: 2010/01/06 19:52

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jan 2010 20:46 #2 by Ingi
Replied by Ingi on topic Re:þriðjudagsróður 5 jan.
Já einmitt.<br><br>Post edited by: Ingi, at: 2010/01/06 19:53

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jan 2010 16:04 #3 by SAS
Replied by SAS on topic Re:þriðjudagsróður 5 jan.
14 stiga frost í morgun, það er hætt við að það frjósi eitthvað meira en bara kúlurnar á honum Inga.

Mikið er ég sáttur við frestunina, það hefði verið napurt að setja bátinn á bílinn núna í morgun.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jan 2010 07:13 #4 by eymi
Replied by eymi on topic Re:þriðjudagsróður 5 jan.
ég er game ;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jan 2010 05:00 #5 by Ingi
Replied by Ingi on topic Re:þriðjudagsróður 5 jan.
ef eistun eru frosin í bátinn eru minni líkur á að detta út þegar manni hvolfir,en ok jæja segjum miðvikudag.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jan 2010 01:46 #6 by SAS
Replied by SAS on topic Re:þriðjudagsróður 5 jan.
Við Lárus ræddum saman í síma í dag og tókum ákvörðun um að róa frekar á miðvikudag þar sem þá er spáð hlínandi veðri.

Mæting kl 15:45 á miðvikudag og í bátana kl. 16:00

kv
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 jan 2010 22:09 #7 by Larus
er ekki stemming fyrir róðri ??? -
leggjum af stað kl. 16.00 frá höfuðstöðunum
látið vita . kv lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum