Hörður í sjónvarpi allra landsmanna

22 jan 2010 18:33 #1 by Sævar H.
Nú fer að skapast grundvöllur fyrir deild eldri borgara í kayaksportinu. Lágmarksaldur er heppilegur 70 ára og eldri. Sem stendur er ég einn í þessum aldursflokki og því ekki hægt að stofna neina deild um einn mann. Nú á Hörður eftir 2 og hálft ár í lágmarkið... ég bíð spenntur.. Kannski hægt að setja deildinni það markmið að róa um hálft Ísland - svona eins og hálft maraþon. Menn verða að hafa framtíðarsýn ætli þeir að endast eitthvað í kayaksportinu. Aðalatriðið er samt að hafa gaman að þessu.<br><br>Post edited by: Sævar H., at: 2010/01/22 10:35

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 jan 2010 17:52 #2 by eymi
Já það má sko sannarlega taka Hörð sér til fyrirmyndar... og vonandi verður maður eins ern og hann um sjötugt :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 jan 2010 17:32 #3 by Ingi
Hörður svalur B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 jan 2010 05:25 #4 by SPerla
já, þetta var flott viðtal og skemmtilegt áhorfs.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 jan 2010 04:50 #5 by Andri
Flott viðtal og góð kynning fyrir kayaksportið

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 jan 2010 04:23 #6 by Sævar H.
Okkur í yngri kantinum þótti mikið til koma. Hörður stóð sig eins og alvöru filmstjarna. Mbl.is vann þennan þátt lista vel.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 jan 2010 21:12 #7 by Rúnar
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum mun á eftir birtast myndskeið á mbl.is þar sem talað er við Hörð Kristinsson, kayakmanna. Ekki missa af því

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum